Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
óaðskiljanlegur hluti
ENSKA
integral part
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Hreyfanleiki í menntunar- og þjálfunarskyni er óaðskiljanlegur hluti af frjálsri för fólks grundvallarfrelsi sem nýtur verndar samkvæmt sáttmálanum og eitt helsta markmiðið með aðgerðum Evrópusambandsins á sviði menntunar og þjálfunar, sem byggist á sameiginlegum gildum og virðingu fyrir fjölbreytni.

[en] Mobility in education and training is an integral part of the freedom of movement of persons a fundamental freedom protected by the Treaty and one of the main objectives of the European Union''s action in the field of education and training, based both on common values and on respect for diversity.

Rit
[is] Tilmæli Evrópuþingsins og ráðsins frá 18. desember 2006 um hreyfanleika milli landa í Bandalaginu í menntunar- og þjálfunarskyni: Evrópusáttmáli um gæðamál tengd hreyfanleika

[en] Recommendation of the European Parliament and of the Council of 18 December 2006 on transnational mobility within the Community for education and training purposes European Quality Charter for Mobility

Skjal nr.
32006H0961
Aðalorð
hluti - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira